Búvísindi 13 – 2000. Efnisyfirlit
Magnús Óskarsson og Ríkharð Brynjólfsson: Fosfóráburður á mýrartún á Hvanneyri. – Trials with increasing levels of phosphorous fertilizers on peat soil at Hvanneyri, Iceland – s. 3-15.
Ægir Thór Thórsson, Halldór Sverrisson and Kesara Anamthawat Jónsson: Genotyping Icelandic isolates of rhizobia based on rDNA-RFLP. – Greining íslenskra ísólata af Rhizobium-bakteríum með rDNA-RFLP aðferð. – s. 17-25.
Berglind Orradóttir, Áslaug Helgadóttir og Jón Guðmundsson: Val á innlendum og erlendum belgjurtategundum til landgræðslu. – Evaluation of indigenous and exotic perennial legumes for use in land reclamation in Iceland. – s. 27-41.
Ingvar Björnsson, Jónatan Hermannsson og Áslaug Helgadóttir: Ræktun korns í Húnavatnssýslum. – Cultivation of barley in Northwest Iceland. – s. 43-59.
Steindór J. Erlingsson: The introduction of Mendelism in Iceland. – Páll Zóphóníasson og mendelsk erfðafræði í búfjárkynbótum á Íslandi. – s. 61-78.
Árni Kristmundsson and Sigurður H. Richter: Lung- and gastrointestinal helminths of goats (Capra hircus) in Iceland. – Ormar í geitum (Capra hircus) á Íslandi. – s. 79-85.
Ólafur Arnalds, Grétar Guðbergsson and Jón Guðmundsson: Carbon sequestration and reclamation of severely degraded soils in Iceland. – Binding kolefnis í jarðvegi á uppgræðslusvæðum á Íslandi. – s. 87-97.
Ása L. Aradóttir, Kristín Svavarsdóttir, Þorbergur Hjalti Jónsson and Grétar Guðbergsson: Carbon accumulation in vegetation and soils by reclamation of degraded areas. – Kolefnisuppsöfnun í gróðri og jarðvegi á uppgræðslusvæðum. – s. 99-113.