Búvísindi 12 – 1998. Efnisyfirlit
Jóhannes Sveinbjörnsson and Grétar Einarsson: Comparison of a high-input vs low-input system for Icelandic sheep production. – Samanburður á háaðfanga- og lágaðfangaframleiðslukerfi í sauðfjárrækt. – s. 3-13.
Bjarni D. Sigurðsson, Ása L. Aradóttir and Ian B. Strachan: Cover and canopy development of a newly established poplar plantation in south Iceland . – Breytingar á tegundasamsetningu, þekju og laufflatarmálsstuðli í ungum asparskógi. – s. 15-26.
Ian B. Strachan, Ólafur Arnalds, Friðrik Pálmason, Halldór Þorgeirsson, Bjarni D. Sigurðsson, Hólmfríður Sigurðardóttir and Gillian Novoselac: Soils of the Gunnarsholt experimental plantation . – Jarðvegur í aspartilrauninni í Gunnarsholti. – s. 27-38.
Ian B. Strachan, Bjarni D. Sigurðsson and J. Harry McCaughey: Soil hydrology at the Gunnarsholt experimental plantation: Measurement and results. – Hringrás vatns í ungum asparskógi í Gunnarsholti. – s. 39-46.
Bergljót Magnadóttir: Comparison of immunoglobulin (IgM) from four fish species . – Samanburður á mótefni (IgM) fjögurra fisktegunda. – s. 47-59.
Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir: Infections by atypical strains of the bacterium Aeromonas salmonicida. – Sýkingar atýpskra stofna bakteríunnar Aeromonas salmonicida. – s. 61-72.