Búvísindi 10 – 1996. Efnisyfirlit
Aðalsteinn Sigurgeirsson: Preface – Formáli.- s. 3
Sveinbjörn Dagfinnsson: Exotics: a threat as a benefit. Opening remarks – Setningarávarp.- s. 5-6.
Margrét Hallsdóttir: On the pre-settlement history of Icelandic vegetation – Gróðurfar á Íslandi fyrir landnám. – s. 17-29.
Hörður Kristinsson: Post-settlement history of Icelandic forests – Saga íslenskra skóga eftir landnám. – s. 31-35.
Árni Bragason: Exotic trees in Iceland – Erlendar trjátegundir á Íslandi. – s. 37-45.
Óli Valur Hansson: The forest genetic resources of Kamchatka – Erfðaauðlindir skóga á Kamsjatka. – s. 63-71.
Luc E. Pâcues: The breeding of a larch as an exotic tree species in France – Kynbætur á lerki í Frakklandi. – s. 73-79.
Jouni Mikola and Pekka Vakkari: Genotype × environment interactions in the Raivola provenance of Larix sibirica in Finland – Samspil arfgerðar og umhverfis í Raivolakvæmi síberíulerkis (Larix sibirica) í Finnlandi.- s. 81-90.
Thröstur Eysteinsson and Brynjar Skúlason: Adaptation of Siberian and Russian larch provenances to spring frosts and cold summers – Aðlögun síberíu- og rússalerkikvæma að vorfrostum og sumarkulda. – s. 91-97.
A.J. Ola Rosvall: Provenance selection and breeding of exotics in northern Sweden – Kvæmaval og kynbætur á innfluttum trjátegundum í Norður-Svíþjóð. – s. 99-118.
Bo L. Karlsson: Breeding of Sitka spruce (Picea sitchensis) and Douglas fir (Pseudotsuga menziesii) in south Sweden – Kynbætur á sitkagreni (Picea sitchensis) og douglasgreni (Pseudotsuga menziesii) í Suður-Svíþjóð. – s. 119-122.
Gro Hylen: Age-age correlation and relative efficiency of early selection for wood density in young Norway spruce (Picea abies) – Aldursfylgni og áreiðanleiki snemmvals með tilliti til viðarþéttleika í ungu rauðgreni (Picea abies). – s. 123-124.
Tiina Ylioja, Erik Schulman, Matti Rousi and Pirkko Velling: Susceptibility of white birch (Betula spp.) hybrids to Phytobia fly – Næmni birkikynblendinga (Betula spp.) gagnvart Phytobia flugu. – s. 125-133.
Vignir Sigurðsson, Aðalsteinn Sigurgeirsson and Kesara Anamthawat-Jónsson: Identification of clones of the indigenous Icelandic Populus tremula and introduced P. trichocarpa by RAPD techniques – Aðgreining arfgerða tveggja aspartegunda á Íslandi; innfluttrar alaskaaspar, Populus trichocarpa, og íslenskrar blæaspar, Populus tremula. – s. 145-152.