Búvísindi 4 – 1990. Efnisyfirlit
Helgi Sigurðsson, Sigurgeir Þorgeirsson og Stefán Scheving Thorsteinsson: Áhrif fóðurs á nokkra efnaþætti í blóði tvílembdra áa fyrir og eftir burð – Nutritional effects on selected blood parameters in pregnant and lactating ewes. – s. 3-9.
Bjarni E. Gudleifsson and Evald Schnug: The effect of soil pH on element-availability and element-uptake by grasses grown on Icelandic peat soils – Áhrif sýrustigs jarðvegs á aðgengi næringarefna og næringarefnaupptöku grasa í íslenskri mýrajörð. – s. 11-18.
Gudni Thorvaldsson and Hólmgeir Björnsson: The effects of weather on growth, crude protein and digestibility of some grass species in Iceland – Áhrif veðurþátta á sprettu, hráprótein og meltanleika nokkurra grasa á Íslandi. – s. 19-36.
Úlfur Óskarsson, Þorbergur Hjalti Jónsson og Kristján Þórarinsson: Hraðfjölgun á Alaskaösp. I. Áhrif klippingar á laufum og toppi á líf og vöxt smágræðlinga – Rapid propagation of Populus trichocarpa Torr. & Gray ex Hook. I. Effects of shearing of leafs and shoot tips on survival and growth of short, soft cuttings. – s. 37-40.
Úlfur Óskarsson og Kristján Þórarinsson: Hraðfjölgun á Alaskaösp. II. Áhrif mismunandi ræktunarmoldar á líf og vöxt smágræðlinga – Rapid propagation of Populus trichocarpa Torr. & Gray ex Hook. II. Effects of various rooting media on survival and growth of short, soft cuttings. – s. 41-47.
Bergljót Magnadóttir: Purification of immunoglobulin from the serum of Atlantic salmon (Salmon salar L.) – Einangrun mótefna úr blóðvatni (sermi) laxa (Salmo salar L.). – s. 49-54.
Ríkharð Brynjólfsson: Samanburður vallarfoxgrass og beringspunts – Comparison of timothy (Phleum pratense) and Bering hairgrass (Deschampsia beringensis). – s. 55-69.
Eiríkur Loftsson and Ólafur R. Dýrmundsson: Duration of oestrus in Icelandic ewes and ewe lambs – Lengd gangmáls íslenskra áa og gimbra. – s. 71-76.
Ríkharð Brynjólfsson: Áburðartilraunir í Dalasýslu – Fertilizer experiments in Dalasýsla, Iceland. – s. 77-85.
Borgþór Magnússon and Sigurður H. Magnússon: Studies in the grazing of a drained lowland fen in Iceland. I. The responses of the vegetation to livestock grazing – Rannsóknir á beit á framræstri láglendismýri. I. Áhrif búfjárbeitar á gróðurfar. – s. 87-108.
Sigurður H. Magnússon and Borgþór Magnússon: Studies in the grazing of a drained lowland fen in Iceland. II. Plant preferences of horses during summer – Rannsóknir á beit á framræstri láglendismýri. II. Plöntuval hrossa að sumarlagi. – s. 109-124.