Búvísindi 2 – 1989. Efnisyfirlit
Í heftinu er birt efni frá NJF-ráðstefnu á Akureyri 11.-13. júní 1988 um:
Ice and Water Damages in Perennial Herbage Plants / Svellkal og drukknun á grösum og vetrarkorni
Bjarni E. Guðleifsson: Preface – Formáli. – s. 5.
Bjarni E. Guðleifsson: Extent and importance of ice-encasement damages on gramineous plants in the Nordic countries – Útbreiðsla og mikilvægi svellkals á heilgrösum á Norðurlöndum. – s. 7-14.
Saija Ravantti and Eero Miettinen: Ice-encasement and waterlogging damage in winter cereals and grasses in Finland – Svellkal og drukknun á vetrarkorni og grösum í Finnlandi. – s. 15-19.
J. Drew Smith and Åse Kaurin: Abiotic overwintering problems of amenity turf grasses – Ólífrænar kalskemmdir á grösum í grasflötum og íþróttasvæðum. – s. 25-29.
Sven-Ove Dahlsson: Praktiska observationer kring isläggningsskador på sportytor i Sverige – Hagnýtar athuganir á svellkali í íþróttavöllum í Svíþjóð. – s. 31-34.
Ríkharð Brynjólfsson: Overvintringsskader, kvantitativ eller kvalitativ process? – Kal, kvantitatífur eða kvalitatífur ferill? – s. 35-40.
Chris J. Andrews and M. Keith Pomeroy: Physiological properties of plants affecting ice-encasement tolerance – Áhrif lífeðlisfræðilegra þátta á svellþol jurta. – s. 41-51.
Chris J. Andrews: A low temperature anaerobic hardening response in winter wheat – Hörðnunarviðbrögð vetrarhveitis við lágan hita og loftfirrð. – s. 53-56.
Chris J. Andrews and M. Keith Pomeroy: Ice-encasement injury at the cellular and membrane level – Áhrif svellkals á frumur og frumuhimnur. – s. 57-61.
Åse Kaurin: Effects of exogenous application of ABA, PEG and DMSO on frost hardening of Poa alpina and Festuca vivipara – Áhrif meðhöndlunar með ABA, PEG og DMSO á frostþol fjallasveifgrass og blávinguls. – s. 63-37.
Arild Larsen and Lawrence Gusta: Carbohydrates in winter wheat during hardening and cold storage – Kolvetni í vetrarhveiti við hörðnun og geymslu í kulda. – s. 69-73.
Yrjö Salo: Flooding tolerance of herbage plants during the growing season – Flóðþol túnjurta yfir vaxtartímann. – s. 87-90.
Bjarni E. Guðleifsson and Hólmgeir Björnsson: Methods for estimating ice-encasement tolerance of grasses in the laboratory – Aðferðir til mælinga á svellþoli grasa á rannsóknastofu. -s. 99-103.
Anne Marte Tronsmo and Sølvi Svendsen: Ice encasement in timothy and cocksfoot – a possible screening method for application in breeding programs – Aðferð til mælinga á svellþoli vallarfoxgrass og axhnoðapunts í jurtakynbótum. – s. 105-107.
Áslaug Helgadóttir: Varighed i nordlige sorter af Poa pratensis – Ending norrænna stofna af vallarsveifgrasi. – s. 109-113.
Lennart Lomakka: Förebyggande och reparation av is- och vattenskador på vallar – Forvarnir og lagfæringar á svellkali og drukknun í túnum. – s. 115-118.
Ivar L. Andersen: Ugrasbekjempelse i eng i Vest-Finnmark om høsten med fenoksysyrepreparater har ffrt til store overvintrings-skader – Áhrif illgresiseyðingar í túnum með fenoxýediksýrulyfjum að hausti á kalskemmdir. – s. 119-122.