(+354) 433 5000 Fax (+ 354) 433 5001 editor@ias.is

Búvísindi 3 – 1990. Efnisyfirlit

Friðrik Pálmason og Bjarni Helgason: Samanburður á aðferðum við greiningu á nýtanlegum fosfór og kalí í jarðvegi – Comparison of methods estimating available phosphorus and potassium in grassland soil. – s. 3-11.

Þorsteinn Guðmundsson: Flokkun lands eftir framleiðslugetu – Land use capability classification for Iceland. – s. 13-20.

Áslaug Helgadóttir: Comparison of three northern timothy varieties under competitive stress – Norðlægir vallarfoxgrasstofnar bornir saman í samkeppni við ýmsa grasstofna. – s. 21-28.

Sigurgeir Thorgeirsson, Stefán Scheving Thorsteinsson and Guðjón Thorkelsson: The influence of pre-slaughter grazing management on carcass composition and meat quality in lambs – Áhrif haustbötunar lamba á vefjahlutföll skrokksins og kjötgæði.- s. 29-55.

Þorsteinn Þorsteinsson, Sigurður Sigurðarson, Friðrik Pálmason og Gunnar Ólafsson: Rannsóknir á heyi og blóði kúa á Suðurlandi 1973-1976 – Analysis of hay and blood samples from dairy cows in southern Iceland 1973-1976. – s. 57-65.

Mike B. Alcock: Rangelands in Britain – the present situation and future developments – Beitilönd í Bretlandi – núverandi ástand og framtíðarþróun. – s. 67-87.

Ágúst Sigurðsson og Þorvaldur Árnason: Skyldleikarækt og áhrif hennar á frjósemi hjá Kirkjubæjarhrossum – Inbreeding and it’s effects on fertility in horses at the Kirkjubær stud. – s. 89-100.

Ágúst Sigurðsson og Þorvaldur Árnason: Kynbótaeinkunnir og erfðaframför hjá Kirkjubæjarhrossum – Prediction of breeding values and estimated genetic trend in horses at the Kirkjubær stud. – s. 101-112.

Karl Skírnisson, Eggert Gunnarsson og Sigríður Hjartardóttir: Plasmacytosis-sýking í villtum mink á Íslandi – Plasmacytosis (Aleutian Disease) infection in feral mink in Iceland.- s. 113-122.